Dagar framhaldsnema - málstofur

Dagar framhaldsnema - málstofur

Fimmtudagur

09:00 – 09:10 Bjarni Diðrik Sigurðsson
Velkomin og smá fræðsla

09:15 – 09:30 Brynjólfur Brynjólfsson (NU)
Áhrif sauðfjárbeitar á tegundafjölbreytni mólendisplantna MS II

09:35 – 09:45 Kári Freyr Lefever (SKÓG)
Notkun deglis í skógrækt á Íslandi: núverandi reynsla og horfur til framtíðar MS I

09:50 – 10:00 Esther Marloes Kapinga (NU)
Soil fauna community structures throughout a chronosequence with distinct levels of resource input MS I

10:05 – 10:15 Anne Steinbrenner (SKF)
Er 20 mínútna hverfið möguleiki eða útópía? Kortlagning og flokkun svæða á Akranesi og Selfossi MS I

10:20 – 10:40 Kaffi og spjall / Coffee + Questions Viðstaddir framhaldsnemar segja nokkur orð um stöðu sinna verkefna

10:40 – 10:50 Arna Rut Þorleifsdóttir (SKF)
Almenningsrými innan íbúðahverfa í Reykjavík MS I

10:55 – 11:05 Dagný Harðardóttir (SKF)
Í skúr alla skólagönguna? Áhrif þéttingar á gæði skólahverfa MS I

11:10 – 11:20 Þórunn Vilmarsdóttir (SKF)
Snjallborgir – Akureyri MS I

11:25 – 11:35 Hlynur Hugi Jónsson (SKF)
Titil vantar MS I

11:40 – 12:00 Bjarni Diðrik Sigurðsson Some practical information for MSc students

12:00 – 13:00 Matarhlé

13:00 – 13:15 Jóna Björk Jónsdóttir (SKF)
Kolefnisbúskapur lands og skipulag MS II

13:20 – 13:30 Katarina Gagic (SKF)
Skipulagstillaga í þéttbýli MS I

13:35 – 13:55 Lára Ingimundardóttir (SKF)
Í Horninu - maður og haf MS I

14:00 – 14:30 Christian Schultze, alþjóðafulltrúi LbhÍ Spennandi möguleikar á að taka skiptinám erlendis

14:30 – 14:50 Kaffi og spjall / Coffee + Questions Viðstaddir framhaldsnemar sem áttu eftir að segja nokkur orð um stöðu sinna verkefna taka til máls og almenn umræða um námið

 

Dagsetning: 
fimmtudagur 21. október 2021
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is