Fjölrit RALA

Fjölrit Rannsóknastofnunar landbúnaðarins komu út á árunum 1976-2004 og urðu 215 alls. Þau komu oftast út á íslensku en nokkur hefti voru gefin út á erlendum málum og hétu þá RALA report. Hér að neðan má sjá lista yfir útgefin rit. Fjölritin eru aðgengileg í rafrænni útgáfu hér:  https://timarit.is/publication/1497

2004
Nr. 215. Jarðræktarrannsóknir 2003. Ritstj. Hólmgeir Björnsson og Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Nr. 214. Volcanic Soil Resources in Europe. COST Action 622 final meeting. Abstracts. Edited by Hlynur Óskarsson and Ólafur Arnalds.

2003
Nr. 213. Jarðræktarrannsóknir 2002. Ritstj. Hólmgeir Björnsson og Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Nr. 212. Langtímaáhrif mismunandi nituráburðar á uppskeru og jarðveg. Tilraun 19-54 á Skriðuklaustri. Guðni Þorvaldsson, Hólmgeir Björnsson og Þorsteinn Guðmundsson
Nr. 211. Landnýting og vistvæn framleiðsla sauðfjárafurða. Ólafur Arnalds, Jóhann Þórsson og Elín Fjóla Þórarinsdóttir.

2002
Nr. 210. Jarðræktarrannsóknir 2001. Ritstj. Hólmgeir Björnsson og Þórdís Anna Kristjánsdóttir

2001
Nr. 209. Efna- og eðliseiginleikar votheys í rúlluböggum. Þóroddur Sveinsson, Bjarni E. Guðleifsson og Jóhann Örlygsson.
Nr. 208. Jarðræktarrannsóknir 2000. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís Anna Kristjánsdóttir
Nr. 207. Gróðurframvinda í lúpínubreiðum. (Vegetation succession in areas colonized by the introduced Nootka lupin (Lupinus nootkatensis) in Iceland) Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson.

2000
Nr. 206. Growth, development and nutritional value of grass species and varieties cultivated in Greenland, Iceland and the Faroe Islands 1996 – 1998. Guðni Þorvaldsson, Peder T. Haarh and Kenneth Høegh.
Nr. 205. Jarðræktarrannsóknir 1999. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Nr. 204. Ólífræn snefilefni í landbúnaðarafurðum. Ólafur Reykdal, Arngrímur Thorlacius, Guðjón Atli Auðunsson og Laufey Steingrímsdóttir
Nr. 203. Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1998–1999. Ritstj. Guðrún Pálsdóttir & Þórdís Anna Kristjánsdóttir
Nr. 202. Gæði grænmetis á íslenskum markaði 1998–1999. Valur Norðri Gunnlaugsson og Ólafur Reykdal.

1999
Nr. 201. Measurements of eolian processes on sandy surfaces in Iceland. Hjalti Sigurjónsson, Fanney Gísladóttir & Ólafur Arnalds.
Nr. 200. Case studies of Rangeland Desertification. Proceedings from an International Workshop in Iceland. Ritstj. Ólafur Arnalds & Steve Archer.
Nr. 199. Gulrófan fyrr og nú.Ritstj. Sigurgeir Ólafsson.
Nr. 198. Jarðræktarrannsóknir 1998. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís Anna Kristjánsdóttir
Nr. 197. Organic carbon sequestration by restoration of severely degraded areas in Iceland. Preliminary results. Ólafur Arnalds, Ása L. Aradóttir, Arnór Snorrason, Grétar Guðbergsson, Þorbergur Hjalti Jónsson, Anna María Ágústsdóttir

1998
Nr. 196. Áhrif fitusýrusamsetningar svínafitu á gæði pepperoní. Rósa Jónsdóttir, Hörður Kristinsson, Einar Sigurðsson & Guðjón Þorkelsson
Nr. 195. Fita í fóðri eldisgrísa. Birna Baldursdóttir, Guðjón Þorkelsson, Þyrí Valdimarsdóttir & Rósa Jónsdóttir
Nr. 194. Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1996-1997. Ritstj. Guðrún Pálsdóttir & Áslaug Helgadóttir
Nr. 193. Jarðræktarrannsóknir 1997. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís Anna Kristjánsdóttir.

1997
Nr. 192. Útbreiðsluhættir alaskalúpínu í Heiðmörk raktir eftir loftmyndum. Daði Björnsson
Nr. 191. Gróðurbreytingar við Blöndulón. Áfangaskýrsla til Landsvirkjunar 1995–1997. Ásrún Elmarsdóttir & Borgþór Magnússon
Nr. 190. Umhverfisvöktun í Litla-Skarði árið 1996. Sigurður H. Magnússon & Ólafur Reykdal
Nr. 189. Jarðræktarrannsóknir 1996. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís A. Kristjánsdóttir
Nr. 188. Áhrif fóðurfitu á svínakjöt. Skoðuð með fitusýrugreiningum, skynmati og fjölbreytutölfræði (Influence of dietary fishmeal on fatty acid composition and sensory quality of pork). Rósa Jónsdóttir

1996
Nr. 187. Skýrsla um starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1994–1995. Ritstj. Áslaug Helgadóttir & Guðrún Pálsdóttir
Nr. 186. Samanburður á íslenskum nautum og Galloway-blendingum. Gunnar Ríkharðsson, Guðjón Þorkelsson, Þóroddur Sveinsson & Ólafur Guðmundsson
Nr. 185. Jarðræktarrannsóknir 1995. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís A. Kristjánsdóttir
Nr. 184. Skrá um rannsóknir í landbúnaði 1965–1985. Ritstj. Guðmundur Jónsson
Nr. 183. Ungkálfaeldi – Húsvist, fóðrun, atferli júgurheilbrigði (Housing of calves, feeding, behavior and udder damage). Jóhann B. Magnússon

1995
Nr. 182. Gróðurbreytingar í mólendi við Blöndulón. Áfangaskýrsla til Landsvirkjunar 1993–1994. Borgþór M. Magnússon
Nr. 181. Jarðræktarrannsóknir 1994. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís A. Kristjánsdóttir
Nr. 180. Uppgræðsla á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Mat á ástandi gróðurs sumarið 1994. Skýrsla til Landsvirkjunar. Sigurður H. Magnússon
Nr. 179. Samanburður á bleikjustofnum í seiðaeldi. Þórey Hilmarsdóttir, Einar Svavarsson & Emma Eyþórsdóttir
Nr. 178. Líffræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar (Biological studies of Nootka lupine (Lupinus nootkatensis) in Iceland. Growth, seed set, chemical content and effect of cutting). Ritstj. Borgþór Magnússon
Nr. 177. Áhrif fiskimjöls og fitu á gæði svínakjöts. Birna Baldursdóttir & Guðjón Þorkelsson

1994
Nr. 176. Efnasamsetning og nýting lambakjöts. Ólafur Reykdal
Nr. 175. Jarðræktarrannsóknir 1993. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís A. Kristjánsdóttir
Nr. 174. Gróðurfar og nýting túna. Guðni Þorvaldsson
Nr. 173. Húsvist nautgripa; afurðir, velferð, vinna (Housing of cattle; production, welfare, work). Torfi Jóhannesson
Nr. 172. Fóðurþarfir svína. Pétur Sigtryggsson
Nr. 171. Skýrsla um starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1992–1993. Ritstj. Guðrún Pálsdóttir & Áslaug Helgadóttir
Nr. 170. Svínarækt. Niðurstöður framleiðsluspár 1993, framleiðsluspá 1994 og slátrun 1993. Pétur Sigtryggsson
Nr. 169. Vítamín- og steinefnaþarfir svína. Pétur Sigtryggsson
Nr. 168. Jarðvegsvernd. Áfangaskýrsla 1993. Ólafur Arnalds, Sigmar Metúsalemsson & Ásgeir Jónsson
Nr. 167. Jarðvegsflokkun FAO með hliðsjón af íslenskum aðstæðum. Þorsteinn Guðmundsson

1993
Nr. 166. Helstu fóðurtegundir handa svínum. Pétur Sigtryggsson
Nr. 165. Jarðræktartilraunir 1992. Ritstj. Hólmgeir Björnsson & Þórdís Anna Kristjánsdóttir
Nr. 164. Gróðurfar og nýting túna á Norðurlandi. Guðni Þorvaldsson
Nr. 163. Gróður- og landgreining á hugsanlegum lónstæðum Austurlandsvirkjunar. Ingvi Þorsteinsson & Guðmundur Guðjónsson
Nr. 162. Vélvæðing í íslenskum landbúnaði. Pétur Jónsson
Nr. 161. Svínarækt. Niðurstöður framleiðsluspár 1992, framleiðsluspár 1993 og slátrun 1992. Pétur Sigtryggsson
Nr. 160. Svínarækt. Bústærð, fjöldi svína og svínabúa 1969–1991. Pétur Sigtryggsson

1992
Nr. 159. Rannsóknir á gróðri og plöntuvali sauðfjár í beitartilraun á Auðkúluheiði (Vegetation and plant preferences of sheep in a grazing trial on an alpine heathland range in northern Iceland). Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon
Nr. 158. Uppgræðsla vegkanta. Stofnaprófanir og rannsóknir á gróðurframvindu. Lokaskýrsla 1992. Áslaug Helgadóttir og Sigurður H. Magnússon
Nr. 157. Gróðurfar og nýting túna á Suðurlandi. Guðni Þorvaldsson
Nr. 156. Svínarækt. Niðurstöður framleiðsluspár 1990 og 1991, framleiðsluspá 1992 og slátrun 1990 og 1991. Pétur Sigtryggsson.
Nr. 155. Skýrsla um starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1990–1991. Ritstj. Áslaug Helgadóttir & Guðrún Pálsdóttir
Nr. 154. Jarðræktartilraunir 1991. Ritsj. Hólmgeir Björnsson & Guðni Þorvaldsson

1991
Nr. 153. Athugun á gróðurfari og meðferð túna á Vestfjörðum og Vesturlandi. Guðni Þorvaldsson
Nr. 152. Jarðræktartilraunir 1990. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 151. Uppgræðsla á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði 1981–1989. Ritstj. Ingvi Þorsteinsson
Nr. 150. Vörulýsingar fyrir unnar kjötvörur. Skýrsla til Hollustuverndar ríkisins og kjötvinnslufyrirtækja innan FÍI. Guðjón Þorkelsson & Ragnheiður Héðinsdóttir
Nr. 149. Umhverfi og landbúnaður. Þáttur Rannsóknastofnunar landbúnaðarins í umhverfismálum. Ritstj. Borgþór Magnússon & Guðrún Pálsdóttir

1990
Nr. 148. Túnrækt á Austurlandi. Guðni Þorvaldsson
Nr. 147. Áhrif búfjárbeitar á gróður framræstrar mýrar í Sölvholti í Flóa. Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon
Nr. 146. Rannsóknaverkefni 1990. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 145. Jarðræktartilraunir 1989. Ritsj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 144. Uppgræðsla vegkanta. Áfangaskýrsla 1990. Áslaug Helgadóttir & Þóroddur Sveinsson
Nr. 143. Skýrsla um starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1988–1989. Ritstj. Áslaug Helgadóttir & Guðrún Pálsdóttir
Nr. 142. Áhrif brytjunar dilkakjöts í sláturtíð á sláturkostnað. Skýrsla um tilraun haustið 1989. Guðjón Þorkelsson
Nr. 141. Svínarækt. Niðurstöður framleiðsluspár 1989, framleiðsluspá 1990 og slátrun 1989. Pétur Sigtryggsson
Nr. 140. Ameríska blómatripsið (Frankliniella occidentalis Pergande). Sigurgeir Ólafsson
Nr. 139. Fóðurnýting hjá svínum með hliðsjón af norrænum rannsóknum og fjöldi svína og svínabúa á Íslandi 1980–1988. Pétur Sigtryggsson

1989
Nr. 138. Uppgræðsla vegkanta. Áfangaskýrsla 1989. Þóroddur Sveinsson & Áslaug Helgadóttir
Nr. 137. Rannsóknir á íslenskum sláturgrísum á árunum 1980–1983 og 1989. Pétur Sigtryggsson
Nr. 136. Jarðræktartilraunir 1988. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 135. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1988 til Landsvirkjunar. Ingvi Þorsteinsson, Halldór Þorgeirsson & Kristjana Guðmundsdóttir

1988
Nr. 134. Kálflugan og varnir gegn henni. Guðmundur Halldórsson
Nr. 133. Uppgræðsla vegkanta. Áfangaskýrsla 1987 og 1988. Áslaug Helgadóttir, Snorri Baldursson, Sigurður H. Magnússon & Sigþrúður Jónsdóttir
Nr. 132. Jarðræktartilraunir 1987. Ritsj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 131. Efnainnihald íslenskra garðávaxta. Næringarefni og nítrat. Ólafur Reykdal & Grímur Ólafsson
Nr. 130. Skýrsla um störf Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1985–1987. Ritstj. Áslaug Helgadóttir, Borgþór Magnússon & Guðrún Pálsdóttir
Nr. 129. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1987 til Landsvirkjunar

1987
Nr. 128. Starfsáætlun Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1988–1992
Nr. 127. Áhrif framræslu og beitar á gróðurfar, uppskeru og umhverfisþætti í heiðarmýri við Mjóavatn á Mosfellsheiði. Borgþór Magnússon
Nr. 126. Rannsóknaverkefni 1987. Ritstj. Emma Eyþórsdóttir
Nr. 125. Mælingar á vatnsleysanlegum vítamínum. Ólafur Reykdal
Nr. 124. Jarðræktartilraunir 1986. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 123. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1986 til Landsvirkjunar
Nr. 122. Nýting á skyrmysu. [Trúnaðarskýrsla til MBF]. Elín Hilmarsdóttir

1986
Nr. 121. Belgjurtir á Íslandi. Ritstj. Áslaug Helgadóttir
Nr. 120. Efnagreiningar á kjöti 1984–86. Ólafur Reykdal, Ágúst Ó. Sigurðsson & Guðjón Þorkelsson
Nr. 119. Rannsóknaverkefni 1986. Ritstj. Emma Eyþórsdóttir
Nr. 118. Jarðvegur í landgræðslutilraunum á virkjunarsvæði Blöndu. Ólafur Arnalds & Friðrik Pálmason
Nr. 117. Jarðræktartilraunir 1985. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 116. Yfirborðsefni á veggi votheysgeymslna. Grétar Einarsson

1985
Nr. 115. Pressun vatns úr heyi fyrir hraðþurrkun. Pétur Þór Jónasson
Nr. 114. Rannsókn á íslenskri mjólk og mjólkurafurðum. Seinni hluti. Ólafur Reykdal. Garðar Sigurþórsson & Jón Óttar Ragnarsson
Nr. 113. Kynbótamöguleikar á ull og gærum. Emma Eyþórsdóttir og Magnús B. Jónsson
Nr. 112. Rannsókna- og þróunaráætlun í loðdýrarækt. Ritstj. Stefán Aðalsteinsson
Nr. 111. Athugun á kæliherpingu í lambakjöti. Elín Hilmarsdóttir & Guðjón Þorkelsson
Nr. 110. Skýrsla um störf Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1982–1984. Ritstj. Áslaug Helgadóttir & Sigurgeir Ólafsson
Nr. 109. Rannsóknaverkefni 1985. Ritstj. Emma Eyþórsdóttir
Nr. 108. Jarðræktartilraunir 1984. Ritstj. Hólmgeir Björnsson

1984
Nr. 107. Rannsóknaverkefni 1984. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 106. Rannsókn á unnum kjötvörum. Ólafur Reykdal, Guðjón Þorkelsson, Garðar Sigurþórsson, Ágúst Ó. Sigurðsson, Elín Hilmarsdóttir, Dóróthea Jóhannsdóttir & Jón Óttar Ragnarsson
Nr. 105. Uppgræðslutilraunir á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði og beitartilraunir á Auðkúluheiði. Áfangaskýrsla 1983. Ritstj. Ingvi Þorsteinsson

1983
Nr. 104. Jarðræktartilraunir 1983. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 103. Prófanir á stofnum af vallarfoxgrasi, vallarsveifgrasi og túnvingli 1955–1975. Hólmgeir Björnsson
Nr. 102. Rannsóknaverkefni 1983. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 101. Tilraunalýsingar og vinnuáætlun fyrir beitartilraunir gerðar á vegum Rala sumarið 1983. Ritstj. Ólafur Guðmundsson
Nr. 100. Seminar om genbank for husdyr. Reykjavík 31. august 1982. Ritstj. Stefán Aðalsteinsson
Nr. 99. Votheysverkun II. Niðurstöður nokkurra athugana og tilrauna. Bjarni Guðmundsson
Nr. 98. Matvælavinnsla á Íslandi. Ráðstefna Fæðudeildar Rala 4. og 5. desember 1982 (Food Processing in Iceland. Symposium of the Food and Nutrition Department, Agr. Res. Inst., Dec. 4 and 5 1982). Ritstj. Jón Óttar Ragnarsson. Aðstoðarritstj. Hulda Ólafsdóttir
Nr. 97. Rannsókn á íslenskri mjólk og mjólkurafurðum. Fyrri hluti (The composition of Icelandic milk products. Part one). Jón Óttar Ragnarsson, Ólafur Reykdal, Ragnheiður Héðinsdóttir & Dóróthea Jóhannsdóttir
Nr. 96. Jarðræktartilraunir 1982. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 95. Uppgræðslutilraunir á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1982. Áslaug Helgadóttir, Grétar Einarsson, Ingvi Þorsteinsson, Kristjana Guðmundsdóttir & Þorsteinn Tómasson
Nr. 94. Varanlegar rafgirðingar. Uppsetning, notagildi, kostnaður (Permanent Electric Fences. Construction, application, costs). Grétar Einarsson

1982
Nr. 93. BLUP-aðferð við kynbótaspá í sauðfjárrækt. Stefán Gíslason
Nr. 92. Samanburður á stofnum vallarfoxgrass, vallarsveifgrass, túnvinguls og hávinguls 1975–1981 (Variety trials in Phleum pratense, Poa pratensis, Festuca rubra and Festuca pratensis 1975–1981). Áslaug Helgadóttir
Nr. 91. Dvali melfræs og aðferðir til að auka spírun þess. Sigfús Bjarnason
Nr. 90. Rannsóknir á túngróðri á Suðurlandi 1972–76. Prótein og steinefni í túngróðri, gróðurfar og grasvöxtur í túnum. Friðrik Pálmason
Nr. 89. Heyþurrkun á velli – áhrif knosunar við slátt á þurrkunarhraða og efnatap heysins (Experiments on the conditioning of grass forage). Bjarni Guðmundsson
Nr. 88. Rannsóknaverkefni 1982. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson
Nr. 87. Tilraunalýsingar og vinnuáætlun fyrir beitartilraunir gerðar sumarið 1982 og kostaðar eru af landgræðslu- og landverndaráætlun 1982–1986. Ritstj. Ólafur Guðmundsson
Nr. 86. Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 85. Jarðræktartilraunir 1981. Ritstj. Áslaug Helgadóttir
Nr. 84. Rannsóknir á plöntuvali sauðfjár. Áfangaskýrsla 1981. Anna Guðrún Þórhallsdóttir & Ingvi Þorsteinsson
Nr. 83. Uppgræðslutilraunir á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1981. Halldór Þorgeirsson, Ólafur Arnalds & Grétar Einarsson
Nr. 82. Tillkoppling av burna traktorredskap. Praktiska erfarenheter från Island. Jón Ólafur Guðmundsson
Nr. 81. Rannsóknaverkefni 1981. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson

1981
Nr. 80. Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1980. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 79. Landnýtingartilraunir. Áfangaskýrsla 1980 (Utilization and Conservation of Grasslands. Progr. Rep. 1980). Ritstj. Rósa Magnúsdóttir & Valgeir Bjarnason
Nr. 78. Gróðurfar túna á nokkrum bæjum í Rangárvallasýslu. Guðni Þorvaldsson
Nr. 77. Nítrat og nítrít í fæðu (Nitrates and nitrites in foods). Jón Óttar Ragnarsson & Ragnheiður Héðinsdóttir
Nr. 76. Rannsókn á gróður- og jarðvegseyðingu á Biskupstungnaafrétti. Ólafur Arnalds
Nr. 75. Tilraunaplön og vinnuáætlun fyrir landnýtingarverkefnið sumarið 1981. Ritstj. Ólafur Guðmundsson
Nr. 74. Neyslukönnun Manneldisráðs Íslands 1979–1980. Höfuðborgarsvæðið. Jón Óttar Ragnarsson & Erla Stefánsdóttir
Nr. 73. Varmatap sauðfjár við vetrarrúning og einangrun fjárhúsa. Grétar Einarsson
Nr. 72. Framleiðsla á alhvítri úrvalsull sem er óskemmd af húsvist og tilraunavinnsla úr henni. Stefán Aðalsteinsson, Sigurður O. Ragnarsson, Stefán Gíslason & Ingi Garðar Sigurðsson
Nr. 71. Jarðræktartilraunir 1980. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 70. Fitusýrur í íslenskum matvælum. Jón Óttar Ragnarsson & Ólafur Reykdal
Nr. 69. Samanburður á votheysgjöf og beit handa holdanautgripum sumarlangt. Ólafur Guðmundsson & Sveinn Runólfsson

1980
Nr. 68. Áhrif húsagerðar á húsvist sauðfjár. Grétar Einarsson
Nr. 67. Hestvist ‘78 og ‘79. Rannsókn á mýrlendi. IV. Ritstj. Sturla Friðriksson
Nr. 66. Rannsóknaverkefni 1980. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson
Nr. 65. Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1979. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 64. Erfðir á gærugæðum. Stefán Aðalsteinsson & Jón Tr. Steingrímsson
Nr. 63. Landnýtingartilraunir. Áfangaskýrsla 1979 (Utilization and Conservation of Grassland. Progr. Rep. 1979). Ritstj. Ólafur Guðmundsson & Andrés Arnalds
Nr. 62. Framleiðsla á Óðalsosti. Hannes Hafsteinsson
Nr. 61. Consultancy Reports for the Project on Utilization and Conservation of Grassland Resources in Iceland. Ritstj. Ólafur Guðmundsson & Andrés Arnalds
Nr. 60. Tækni við votheysöflun. Björn Birkisson
Nr. 59. Lúpínurannsóknir. Áfangaskýrsla 1979. Ritstj. Andrés Arnalds
Nr. 58. Tilraunir með áburð á úthaga 1967–1979. Andrés Arnalds, Ingvi Þorsteinsson & Jónatan Hermannsson
Nr. 57. Jarðræktartilraunir 1979. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 56. Reiknilíkan af mjólkurframleiðslu kúabúa. Gunnar Sigurðsson, Helgi Sigvaldason, Hólmgeir Björnsson, Ketill A. Hannesson, Páll Jensson & Sigfús Ólafsson

1979
Nr. 55. Varmadælur við súgþurrkun. Gísli Sverrisson
Nr. 54. Fisk- og hvalmeltur sem próteinuppbót á fóður holdanautgripa (Fish- and whale silage as a proteinsupplement for beef cattle). Ólafur Guðmundsson, Stefán H. Sigfússon & Jónas Bjarnason
Nr. 53. Frá utanlandsferðum 1977–1979. Ráðstefnur og rannsóknir. Stefán Aðalsteinsson
Nr. 52. Rannsóknaverkefni 1979. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson
Nr. 51. Skýrsla um kynnisferð á vegur Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna til Bandaríkjanna í ágúst 1978. Ólafur Guðmundsson, Andrés Arnalds & Sveinn Runólfsson
Nr. 50. Landnýtingartilraunir. Áfangaskýrsla 1978 (Utilization and Conservation of Grassland. Progr. Rep. 1978). Ritstj. Ólafur Guðmundsson & Andrés Arnalds
Nr. 49. Framkvæmd Landgræðsluáætlunar 1978. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson
Nr. 48. Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1978. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 47. Tilraunaplön og vinnuáætlun fyrir landnýtingarverkefnið sumarið 1979. Ritstj. Ólafur Guðmundsson
Nr. 46. Skrá um jarðræktartilraunir 1979. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 45. Jarðræktartilraunir 1978. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 44. Annual Report on the Food Science Program 1978. Ritstj. Þuríður Þorbjarnardóttir
Nr. 43. Notkun jarðvegsbindiefna við sáningu. Andrés Arnalds & Þorvaldur Örn Árnason
Nr. 42. Efnainnihald og meltanleiki ýmissa túngrasa á mismunandi þroskastigi. Gunnar Ólafsson
Nr. 41. Tilraunir með húsvist sauðfjár. Bráðabirgðaniðurstöður. Grétar Einarsson
Nr. 40. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1973–1978. Tilraunastöðin. Ritstj. Ásgrímur Jónsson & Jón Guðmundsson
Nr. 39. Kartaflan. Tilraunir og ræktun. Sögulegt yfirlit, mat á núverandi ástandi og framtíðarverkefni. Ritstj. Sigurgeir Ólafsson

1978
Nr. 38. Landnýtingartilraunir. Áfangaskýrsla 1977 (Utilization and Conservation of Grasslands. Progr. Rep. 1977). Ritstj. Andrés Arnalds & Ólafur Guðmundsson
Nr. 37. Grass Variety Trials for Reclamation and Erosion Control. Andrés Arnalds, Þorvaldur Örn Árnason, Þorgeir Lawrence & Björn Sigurbjörnsson
Nr. 36. Jarðræktartilraunir 1977. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 35. Nítrat og nítrít í fæðu. I. Saltkjöt. Jón Óttar Ragnarsson, Þuríður Þorbjarnardóttir & Hannes Hafsteinsson
Nr. 34. Nýting skyrmysu. Hannes Hafsteinsson & Jón Óttar Ragnarsson
Nr. 33. Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1977. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 32. Vinnuhagræðing við sauðburð. Grétar Einarsson
Nr. 31. Hestvist ‘77. Rannsókn á mýrlendi. III. Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmundur Halldórsson
Nr. 30. Skrá um jarðræktartilraunir 1978. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 29. Landnýtingartilraunir. Áfangaskýrsla 1976 (Utilization and Conservation of Grassland. Progr. Rep. 1976). Ritstj. Andrés Arnalds & Ólafur Guðmundsson
Nr. 28. Rannsóknaverkefni 1978. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson
Nr. 27. Framkvæmd Landgræðsluáætlunar 1977. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson
Nr. 26. Votheysverkun I. Niðurstöður nokkurra athugana og tilrauna. Bjarni Guðmundsson
Nr. 25. Rannsóknir á húsvistarskemmdum á vetrarklipptri ull. Stefán Aðalsteinsson & Margrét Grétarsdóttir
Nr. 24. Val rannsóknaverkefna 1978. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson
Nr. 23. Afkvæmarannsóknir á hrútum á Skriðuklaustri, Hólum og Reykhólum árið 1976–1977. Stefán Aðalsteinsson & Jón Tr. Steingrímsson

1977
Nr. 22. Hita- og loftrakamælingar í fjárhúsum. Grétar Einarsson
Nr. 21. Uppblásturs- og uppgræðsluathuganir 1976. Sturla Friðriksson, Borgþór Magnússon & Tryggvi Gunnarsson
Nr. 20. Kalktilraunir á Hvanneyri, í Borgarfirði og á Snæfellsnesi. Áslaug Helgadóttir
Nr. 19. Hestvist ‘76. Rannsókn á mýrlendi. II. Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmundur Halldórsson
Nr. 18. Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1976. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 17. Annual Report on the Food Science Program 1977. Ritstj. Þuríður Þorbjarnardóttir
Nr. 16. Jarðvegskort af Möðruvöllum. Grétar Guðbergsson & Sigfús Ólafsson
Nr. 15. Rannsóknaverkefni 1977. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 14. Jarðræktartilraunir 1976. Ritstj. Hólmgeir Björnsson
Nr. 13. Gæsa- og álftaathugun 1976. Sturla Friðriksson, Borgþór Magnússon & Tryggvi Gunnarsson
Nr. 12. Frá utanlandsferðum 1974–1976. Ráðstefnur og rannsóknir. Stefán Aðalsteinsson
Nr. 11. Val rannsóknaverkefna 1977. Skýrsla frá haustfundi Rala 29.11. –3.12. 1976. Ritstj. Hólmgeir Björnsson

1976
Nr. 10. Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1974–1975. Ritstj. Gunnar Ólafsson
Nr. 9. Rannsóknaverkefni 1976. Ritstj. Björn Sigurbjörnsson
Nr. 8. Vandamál í sambandi við notkun á kynbótaeinkunn í sauðfjárrækt. Jón Viðar Jónmundsson
Nr. 7. Áhrif kölkunar á grasvöxt, prótein og steinefni í grasi. Friðrik Pálmason
Nr. 6. Rúmþyngd þurrheys í hlöðum. Haukur Júlíusson
Nr. 5. Yfirlitsskýrsla um sauðfjárbúin að Hvanneyri, Reykhólum, Skriðuklaustri, Möðruvöllum og Hólum fyrir árin 1968–1975. Stefán Aðalsteinsson
Nr. 4. Vinnurannsóknir í fjárhúsum. 1. vetrarhirðing. Grétar Einarsson
Nr. 3. Votheysgerð á Ströndum. Bjarni Guðmundsson
Nr. 2. Landnýtingartilraunir. Áfangaskýrsla 1975 (Utilization and Conservation of Grasslands. Progr. Rep. 1975). Ritstj. Andrés Arnalds & Ólafur Guðmundsson
Nr. 1. Skarnarannsóknir. Þorvaldur Örn Árnason

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is