Fréttir

Aðalfundarboð

Aðalfundur Nemendagarða Búvísindadeildar (nemendagarðar LbhÍ á Hvanneyri) verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl næstkomandi kl 13:00 í Akri, 1. hæð í Ásgarði, Hvanneyri.

Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur

Landbúnaðarháskóli Íslands heldur sumardaginn fyrsta hátíðlegan að vanda og býður til veislu bæði á Reykjum og Hvanneyri.

Opið fyrir umsóknir í Framfarasjóð Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar í Síld og fisk

Framfarasjóður Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar í Síld og fisk auglýsir hér með eftir umsóknum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is