Framganga til stöðu dósents

Erla Sturludóttir hefur hlotið framgöngu til stöðu dósents frá og með 1. júlí 2021. Erla hóf störf sem lektor við LbhÍ 2019 við fagdeild Ræktunar & Fæðu er er þar varadeildarforseti einnig.

Akademískir starfsmenn geta árlega sótt um framgang í starfi og er hann jafnan veittur einu sinni á ári, þ.e. í lok skólaárs. Mat á umsóknum er í höndum sérstakrar framgangsnefndar sem byggir á áliti dómnefndar. Í framhaldinu ákveður rektor á grundvelli fyrirliggjandi dómnefndarálita og afgreiðslu framgangsnefndar hverjum veita skuli framgang.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is