Framhaldsnám

Eftirfarandi framhaldsnám er í boði við Landbúnaðarháskóla Íslands:

1. Einstaklingsmiðað meistaranám, 2 ár (120 ECTS) með 30-60 ECTS rannsóknaverkefni

MS próf í búvísindum
MS próf í hestafræðum
MS próf í náttúru- og umhverfisfræði
MS próf í skógfræði
MS próf í landgræðslufræðum

2. Starfsmiðað meistaranám 2 ár (120 ECTS) með 30 ECTS rannsóknaverkefni

MS í skipulagsfræðum

Nordic MS í Umhverfisbreytingum á norðurslóðum (EnCHiL Nordic Master) Alþjóðlegt MS nám

Umsóknarfrestur til að hefja framhaldsnám á haustönn er til 15. apríl en til að hefja nám á vorönn 15. október.

Val og vinna við rannsóknarverkefni er fyrst og fremst á ábyrgð nemanda. Hann ráðfærir sig við einn af kennurum skólans og vinnur að verkefninu undir stjórn eða umsjón hans.

Umsjónarmaður framhaldsnáms er Bjarni Diðrik Sigurðsson.

Framhaldsnámsnefnd 2019-2020

Umsjónarmaður framhaldsnáms: Bjarni Diðrik Sigurðsson
Kennslustjóri: Álfheiður B. Marinósdóttir
Sviðsstjóri rannsóknamála og deildarforseti: Snorri Baldursson
Fulltrúi námsbrautarstjóra MS brauta: Sigríður Kristjánsdóttir
Fulltrúi doktorsnema: Páll Sigurðsson
Fulltrúi meistaranema: Kristín Sveiney Baldursdóttir

---

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is