Grunnám (BS)


Háskólanám bakkalárapróf (BS, 180 ECTS)
 
 
Haldgóður grunnur í raunvísindum sem byggt er ofan á með sérgreinum landbúnaðarfræða með áherslu á íslenskan landbúnað og sjálfbæra nýtingu landsins.
Sameiginleg námsbraut LbhÍ og Hólaskóla – Háskólans á Hólum. Traustur þekkingargrunnur á öllum meginsviðum hestafræða.
Fjórar áherslur: Almenn náttúrufræði, náttúrunýting, þjóðgarðar- og verndarsvæði, náttúra og saga. Áhersla er lögð á vistfræðilega nálgun.
Sjálfbær skógrækt og endurheimt vistkerfa. Fléttað er saman náttúruvísindum, tækni- og haggreinum auk landupplýsinga- og landslagsfræðum
Grunnnám í landslagsarkitektúr og skipulagsfræðum. Mótun umhverfis með áherslu á vistvænar hönnunarlausnir
 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is