Guðríður Helgadóttir sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 1. janúar s.l. Hana hlaut Guðríður fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Við óskum Guðríði hjartanlega til hamingju með heiðurinn. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is