Heimildavinna og hagnýtar slóðir

Tímarit og gagnasöfn í Landsaðgangi
Hvar.is -
Hvar.is er vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgangurinn er opinn og endurgjaldslaus hjá notendum á Íslandi sem eru tengdir íslenskum netveitum þar sem hið opinbera, bókasöfn, stofnanir og fyrirtæki hafa þegar greitt fyrir áskriftirnar.

Greinasafn landbúnaðarins - Greinasafnið hefur að geyma faglegt efni og upplýsingar sem nýst geta þeim fjölmörgu sem á einhvern hátt tengjast landbúnaði og skyldum greinum. Safnið samanstendur m.a. af greinum úr Búvísindum, Bændablaðinu, Tímaritinu Frey, Ráðunautafundariti ásamt ýmsum vísindagreinum ofl. Fletta má upp í safninu á nokkra vegu, t.d. eftir leitarorði, flokkum, höfundum, ritum, útgáfuári og stofnunum.

Landakort.is - vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtar eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan.

Kortavefsjá LbhÍ.

 

Efni íslenskra bókasafna 
Gegnir - samskrá íslenskra bókasafna – hægt að afmarka leit við einstök söfn
Leitir.is – vefgátt sem leitar í Gegni og Landsaðgangi og fleiri gagnasöfnum
Timarit.is – gömul íslensk dagblöð og tímarit, aðgangur að heildartexta
Baekur.is – gamlar íslenskar bækur, aðgangur að heildartexta

 

Hagnýtt efni á vef
Skógræktarritið – heildartexti
Skógrækt ríkisins – útgefið efni
Landgræðsla ríkisins – útgefið efni
Náttúrufræðingurinn - útgefið efni
Icelandic Agricultural Sciences – íslenskt fagtímarit um landbúnað
Skrína.is - vefrit gefið út af LbhÍ
Skemman - lokaverkefni íslenskra háskóla

Opin vísindi  www.opinvisindi.is safn ritrýndra greina eftir vísindamenn við íslenska háskóla

Rafrænar áskriftir LbhÍ
E-book central
Snara.is 
Arctic, Antartic and Alpine Reasearch Journal  

 

Vefgáttir 
Agrifor - Vefgátt í landbúnaði og skyldum viðfangsefnum
Den danske forskningsdatabase www.forskningsdatabasen.dk
NOVAgate - Norræn vefgátt í landbúnaði og umhverfismálum
Vetgate - Vefgátt í dýralækningum
CSA – Illumina - Gagnagrunnur um náttúruvísindi, landbúnað ofl.
ERIC - Gagnagrunnur um menntamál

Archive.org – bækur og annað komið úr höfundarrétti og því opið öllum

Vísindatímarit
Skrá yfir skammstafanir eða stytt heiti tímarita
Journal impact factor – gæðamat á tímaritum
DOAJ – Alþjóðleg vísindarit í Opnum aðgangi

Heimildavinna og frágangur ritgerða
Á vefnum Ritver er að finna leiðbeiningar um hvernig eigi að vísa og vitna til heimilda, hvernig skuli skrá niður heimildir, raða heimildum niður í heimildaskrá og margt fleira. Miðað er við útgáfureglur APA. Leiðbeiningarnar geta nýst öllum þeim sem skrifa ritgerðir eða önnur ritunarverkefni og styðjast við APA-reglurnar. Hér er þó einnig að finna ýmislegt sem snertir heimildavinnu og ritun almennt, óháð því hvaða heimildaskráningarkerfi er notað.

Beygingarlýsing íslensks nútímamáls

Orðabækur 
Orðabanki Íslenskar málstöðvar 
Cambridge – ensk-ensk orðabók 
Dönsk-dönsk orðabók 
YourDictionary.com - Margar orðabækur á sama vef 
Norsk-norsk orðabók - Bokmåls- og Nynorsk ordbok

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is