Hugarflugsfundur að Reykjum

Efnt er til hugarflugsfundar að Reykjum með starfsmönnum og hagaðilum skólans.

Ræddar verða tillögur og framtíðarsýn um uppbyggingu húsnæðis, tækjakosts og annarrar aðstöðu á Reykjum í því skyni að styrkja rannsóknir, nýsköpun og nám/kennslu á bæði háskóla- og starfsmenntanámsstigi.

Fudurinn er öllum opinn og vonumst til að sjá sem flesta!

Dagsetning: 
föstudagur 18. október 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is