Skiptiborð skólans er lokað vegna jólaleyfis miðvikudaginn 23. desember til sunnudagsins 3. janúar en opnar aftur mánudaginn 4. janúar á nýju ári.
Kennsluskrifstofa verður lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur mánudaginn 4. janúar. Hægt er að senda póst á kennsluskifstofu. Upplýsingar um sjúkra- og endurtökupróf má finna á uglu.
Landbúnaðarháskoli Íslands óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með kærum þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Dagsetning:
miðvikudagur 23. desember 2020 til laugardagur 4. desember 2021