Landsýn 2018

Hér er að finna efni frá Landsýn 2018  – Vísindaþing landbúnaðarins sem haldið var fyrr á árinu

Hljóðskrár af erindum

Skyggnur frá erindum

Aukið virði landafurða - hvað getur LbhÍ gert? - Sæmundur Sveinsson
Frá haga/akri í maga - Björgvin Þór Harðarson
Markaðsmál og alþjóðlegt samhengi- hvar liggja tækifærin - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Neytandinn, merkingar matvæla, kröfur neytenda - Tryggvi Axelsson
Er hinn gullni meðalvegur að vera á milli steins og sleggju? - Vífill Karlsson
Er þörf á nýsköpun í landbúnaði, eða „erum við bara með'etta“ - Sveinn Margeirsson
Nýjar og gamlar afurðir skóganna - Ólafur Eggertsson
Virði landbúnaðarafurða. Hvert ert það? Hvert fer það? - Jóhannes Sveinbjörnsson
Ferðaþjónusta, nýting land og landafurða - Laufey Haraldsdóttir 
Ferskvatnsauðlindir - Eydís Eiríksdóttir
Grólind - grunnur til að byggja á - Bryndís Marteinsdóttir

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is