LbhÍ hluti af Háskóla norðurslóða

Landbúnaðarháskóli Íslands var formlega samþykktur sem hluti af Háskóla norðurslóða (University of the Arctic – UARCTIC) á aðalfundi samtakanna í Stokkhólmi þann átjánda september sl sem hluti af Háskóla norðurslóða þá opnast spennandi nýir möguleikar til nemenda- og kennaraskipta við til dæmis Alaska, Kanada, Grænland, Færeyjar, Rússland og Norðurlönd ásamt því að styrkja alþjóðlegan prófíl LbhÍ. 

Heimasíða Uarctic  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is