Lektorsefni kynna sig

Tveimur umsækjendum um stöðu lektors við deildina Skipulag & Hönnun hefur verið boðið til frekara samtals. Þær munu heimsækja starfsstöðvar skólans og kynna sig fyrir nemendum og starfsfólki á Hvanneyri og Keldnaholti.

Dr. Samaneh Sadat Nickayin landslagsarkitekt kynnir sig á Keldnaholti 14. febrúar kl 12.30-13 í Nautaflötum og heimsótti hún Hvanneyri í gær.

Dr. Raffaella Sini landslagsarkitekt mun svo kynna sig 21. febrúar kl 12.30-13 í Kistu á Hvanneyri og kl 15.30-16 á Keldnaholti í Nautaflötum.

Nemendur og starfsfólk geta fylgst með í fjarfundi á Zoom sem sent var í emaili.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is