Local - global / haustþing umhverfisskipulagsbrautar

Local - global

Hið árlega haustþing umhverfisskipulagsbrautar verður haldið í Ársal á Hvanneyri frá kl 18 - 20. Erindi frá Kristínu Pétursdóttir brautarstjóra umhverfisskipulags. Salóme og Elísabet nemendur á þriðja ári kynna verkefni sitt Torg í biðstöðu. Hrafnkell Proppé svæðaskipulagsstjóri fjallar um Borgarlínu. Christian Schultze alþjóðafulltrúi LBHÍ fjallar um möguleika erlendis og Erasmus skiptinemar segja frá sínum skólum.

Þátttakendur koma með þjóðlega rétti á sameiginlegt hlaðborð.

Haustþing umhverfisskipulagsbrautar

 

Dagsetning: 
fimmtudagur 14. nóvember 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is