Móttaka nýnema

18. ágúst

Kl. 9:00 - Nýnemar í BS nám: Búvísindum, Hestafræði, Náttúru- og umhverfisfræði og Skógfræði hittast í Ársal (3. Hæð), Ásgarði Hvanneyri.

Kl. 9.30 - Nýnemar í Búfræði hittast í Orkuveri (kjallara), Ásgarði Hvanneyri.

--

19. ágúst

Kl. 09:30 - Nýnemar í Landslagsarkitektúr hittast í Ársal (3. hæð) Ásgarði Hvanneyri.

--

21. ágúst
MS nemar í Skipulagsfræðum og nýnemar í einstaklingsmiðuðu MS námi.
Móttaka nýnema í MS nám fer fram á Keldnaholti, Árleyni 22, 112 Reykjavík föstudaginn 21. ágúst kl. 9:00

--

24. ágúst - Garðyrkjunemar.
Móttaka nýnema í Garðyrkju fer fram á Keldnaholti, Árleyni 22, 112 Reykjavík. 

kl 9:00

- Blómaskreytingarnemar hittast í stúdíói á 2. hæð

- Garð- og skógarplöntunemar hittast á jarðhæð

- Nemendur lífrænnar ræktunar matjurta hittast í Sauðafelli 3. hæð

- Skrúðgarðyrkjunemar hittast í Geitaskarði 2. hæð

kl 12:45

- Ylræktarnemar hittast í Sauðafelli 3.hæð

- Skóg- og náttúrunemar hittast í stúdíói 2. hæð 

Dagsetning: 
þriðjudagur 18. ágúst 2020
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is