Eftirfarandi framhaldsnám er í boði við Landbúnaðarháskóla Íslands:
1. Einstaklingsmiðað meistaranám, 2 ár (120 ECTS) með 30-60 ECTS rannsóknaverkefni
MS próf í búvísindum
MS próf í hestafræðum
MS próf í náttúru- og umhverfisfræði
MS próf í skógfræði
MS próf í landgræðslufræðum
2. Starfsmiðað meistaranám 2 ár (120 ECTS) með 30 ECTS rannsóknaverkefni
Umsóknarfrestur til að hefja framhaldsnám á haustönn er til 15. apríl en til að hefja nám á vorönn 15. október.
Val og vinna við rannsóknarverkefni er fyrst og fremst á ábyrgð nemanda. Hann ráðfærir sig við einn af kennurum skólans og vinnur að verkefninu undir stjórn eða umsjón hans.
Umsjónarmaður framhaldsnáms er Bjarni Diðrik Sigurðsson.
Einstaklingsbundin námsáætlun og samningur fyrir rannsóknamiðað MS nám
Minnisblað um framgang námsins
Námsáætlun og samningur fyrir námskeiðsmiðað MS nám í skipulagsfræði
Frágangur, skil og vörn MS ritgerða