Námskeið í boði

Námskeið í boði. Smellið á heiti námskeiðanna til að fá nánari upplýsingar og til að skrá ykkur!

 

1. Garðyrkja og byggingarreglugerð

Tími: Mið. 20. feb, kl. 13:00-16:00 hjá LbhÍ í Reykjavík

 

2. Tálgun I - ferskar viðarnytjar

Tími: Fös. 22. feb, kl. 16:00-19:00 og  lau. 23. feb, kl. 9:00-16:00 hjá LbhÍ á Reykjum, Ölfusi

 

3. Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Tími: 25. feb, kl. 10:00-17:00 og 26. feb, kl. 10:00-17:00 á Laugum í Sælingsdal.

 

4. SketchUp og teikningar  

Tími: Þri. 26. feb. mið. 27. feb. og fim. 28. feb. kl. 9:00-15:30 hjá IÐUNNI fræðslusetur, Vatnagörðum 20.

 

5. Húsgagnagerð úr skógarefni I

Tími: Fös. 1. mars, kl. 16:00-19:00 og  lau. 2. mars, kl. 09:00-16:00 hjá Skógræktarfélagi Árnesinga á Snæfoksstöðum í Grímsnesi.

 

6. Í pottinn búið -  námskeið um pottaplöntur, ræktun, umhirðu og umhverfiskröfur

Tími: Lau, 2. mars kl 10-14:30 hjá LbhÍ á Reykjum í Ölfusi

 

7. Trjá og runnaklippingar 

Tími: Lau. 2. mars, kl. 09:00-15:30 hjá LbhÍ, Reykjum Ölfusi

 

8. Námskeið um meðferð varnarefna - Bæði vegna notkunar í landbúnaði og garðyrkju og við eyðingu meindýra

Tími: Mán. 4. mars – fös. 8. mars hjá LbhÍ á Keldnaholti í Reykjavík 

 

9. Námskeið um meðferð varnarefna - Fyrir ábyrgðarmenn í markaðssetningu varnarefna

Tími: Mán. 4. mars og þri. 5. mars hjá LbhÍ á Keldnaholti í Reykjavík

 

10. Námskeið um meðferð varnarefna - Vegna notkunar í landbúnaði og garðyrkju

Tími: Mán. 4. mars – fim. 7. mars hjá LbhÍ á Keldnaholti í Reykjavík

 

11. Námskeið um meðferð varnarefna - Vegna notkunar við eyðingu meindýra

Tími: Mán. 4. mars, þri. 5. mars, mið. 6. mars og fös. 8. mars hjá LbhÍ á Keldnaholti í Reykjavík

 

12. Námskeið um meðferð varnarefna - Fyrir þá sem eru nú þegar með annan hlutann

Tími:

Fyrir þá sem vilja bæta við sig landbúnaðarpartinum: Þri. 5. mars til fim. 7. mars

Fyrir þá sem vilja bæta við sig meindýraeyðapartinum: Þri. 5. mars, mið. 6. mars og fös. 8. mars 

 

13. Áburðargjöf í garðyrkju

Tími: Mið. 13. mars, kl. 9:00-15:00 hjá LbhÍ, Reykjum, Ölfusi.

 

14. Er leiksvæðið í lagi

Tími: Þri. 19. mars kl. 9:00-15:30 og mið. 20. mars kl. 9:00-12:00 LbhÍ Keldnaholti, Árleyni 22, 112 Reykjavík

 

15. Matjurtaræktun í óupphituðum gróðurhúsum

Tími: Lau. 23. mars, kl. 9:00-15:00 hjá LbhÍ, Reykjum, Ölfusi.

 

16. Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Tími: 25. mars, kl. 10:00-17:00 og 26. mars, kl. 10:00-17:00 hjá LbhÍ á Hvanneyri

 

17. Húsgagnagerð II - unnið úr íslensku skógarefni

Tími: Fös. 29. mars, kl. 16:00-19:00 og  lau. 30. mars, kl. 09:00-16:00 hjá Skógræktarfélagi Árnesinga á Snæfoksstöðum í Grímsnesi.

 

18. Ræktum okkar eigin ber

Tími: Lau. 30. mars, kl. 9:00-15:00 hjá LbhÍ á Reykjum, Ölfusi.

 

19. Uppbygging og viðhald göngustíga í náttúrunni

Tími: Fim, 11. apr og fös. 12. apr, kl. 9:00-16:00 hjá LbhÍ á Reykjum í Ölfusi.

 

20. Að breyta sandi í skóg - endurheimt skóglendis

Tími: Fös. 3. maí. kl. 16:00-19:00 og lau. 4. maí. kl 9:00-16:00 hjá LbhÍ á Reykjum í Ölfusi.

 

21. Grunnnámskeið í blómaskreytingum

Tími: Lau, 18. mai, kl. 10:00-16:00 hjá LbhÍ á Reykjum í Ölfusi.

 

22. Ræktun í skólagörðum

Tími: Mið, 22. maí, kl. 09:30-14:00 hjá LbhÍ, Reykjum, Ölfusi.

 

23. Vinnuskólinn - verkstjórar

Tími: Fim. 23. maí, kl. 9:00-15:30 hjá LbhÍ, Reykjum, Ölfusi.

 

Einnig má senda tölvupóst á endurmenntun@lbhi.is ef óskað er eftir nánari upplýsingum eða aðstoð.

Einnig er hægt að skrá sig á póstlista Endurmenntunar LbhÍ hér!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is