Nemendagarðar á Hvanneyri

Síðan er í vinnslu - hafið samband í síma 433-5000 ef upplýsingar vantar um nemendagarða LbhÍ

Nemendagarðarnir á Hvanneyri eru sjálfseignarstofnun sem býður upp á húsnæði fyrir nemendur LbhÍ. Í boði eru einstaklingsherbergi, einstaklingsíbúðir og tveggja til fjögurra herbergja íbúðir. Leiga er samkvæmt gjaldskrá Nemendagarða hverju sinni. Húsaleiga er bundin vísitölu neysluverðs og breytist leiguverð í réttu hlutfalli við breytingar á henni mánaðarlega.

Leiguverð

Íbúðir í boði

Flutningar

Húsreglur

Umsókn um húsnæði

Úthlutunarreglur

Úttektarblað

Útköll húsvarðar og viðhald

Upplýsingar um íbúðirnar veitir Álfheiður Sverrisdóttir, alfheidursverris@lbhi.is

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is