Nýnemadagur 2019

Kæru nýnemar verið velkomin í aðalbyggingu skólans í Ásgarði á Hvanneyri. Mæting er kl 9 í Ársal þar sem farið verður yfir dagskrá dagsins og fyrirkomulag. Kynning á starfsemi og fyrirkomulagi og mikilvægt að allir mæti stundvíslega.

Verið velkomin í skólann og hlökkum við til vetrarins með ykkur.

Dagsetning: 
mánudagur 19. ágúst 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is