Ráðstefna um trjáklifur á Íslandi

Á ráðstefnunni verður rætt um þörf á því að þjálfa og mennta fólk til að vinna við trjáklifur á Íslandi. Einnig fjallað um innihald nýrrar námskrár fyrir Trjáfræðinga (Arborist) sem skólinn stefnir á að hefja kennslu á árið 2020. Að ráðstefnunni og umræðum loknum munu nemendur sem tóku þátt í Erasmus+ verkefninu Safe Climbing sýna nokkrar algengar aðferðir við klifur.

Ráðstefnan hefst kl 13:10 þann 22. ágúst, að Reykjum í Ölfusi

Dagskrá
13:10 Setning
13:15 Kynning á Erasmus+ verkefninu Safe Climbing og nýrri námsskrá fyrir Trjáfræði (Arborist) – Ágústa Erlingsdóttir
13:35 Öryggismál og eftirlit með trjáklifri – Hannes Snorrason
13:45 Helstu sjúkdómar í trjám á Íslandi – Halldór Sverrisson
14:05 Kaffi
14:15 Helstu tegundahópar trjáa - Guðríður Helgadóttir
14:30 Líffræði trjáa – Kári Aðalsteinsson
14:45 Stutt kaffi fyrir sýningu á trjáklifri
15:00 Sýning á trjáklifri á útisvæðum skólans – Orri Freyr Finnbogason, Benedikt Örvar Smárason og Bjarki Sigurðsson

Ráðstefnan er opin öllum og aðgangur ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig með því að senda póst á endurmenntun@lbhi.is eða hér

Nánari upplýsingar má finna á viðburðarsíðu ráðstefnunnar hér

 

----
English
----

In this conference we will discuss the need for educating arborists in Iceland. Presentation of a new curriculum for arboriculture in Iceland. After the conference students that participated in the Safe Climbing project will have a climbing exhibition to show some of the most common methods used.

The conference will start at 13:10 on the 22nd of august, at Reykir Ölfusi

Programme
13:10 Presentation of the Safe Climbing project and its results as well as a new curriculum for arboriculture – Ágústa Erlingsdóttir
13:35 Safety and the inspectors view– Hannes Snorrason
13:45 Most common diseases in trees – Halldór Sverrisson
14:05 Coffee break
14:15 Most common species of trees - Guðríður Helgadóttir
14:30 Biology of trees – Kári Aðalsteinsson
14:45 Short coffee break before the exhibition
15:00 Climbing exhibition on the school grounds – Orri Freyr Finnbogason, Benedikt Örvar Smárason og Bjarki Sigurðsson

Conference fee: 0 kr but need to register via email endurmenntun@lbhi.is or website here.

Further information on the eventpage on Facebook here

Dagsetning: 
fimmtudagur 22. ágúst 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is