Emma Eyþórsdóttir

Emma Eyþórsdóttir

Dósent

Háskólinn á Hólum
 • Staða nánar
  Dósent - kynbótafræði
 • Starfseining
  Landbúnaðarháskólinn - Auðlinda- og umhverfisdeild
 • Aðsetur
  Keldnaholt - Aðalhús
 • Vefsíða
 • Sími
  4335000
 • Gsm
  8435321
 • Tölvupóstur
  emma [hjá] lbhi.is

Samstarfsaðilar

Styrkir:
Rannsóknadvalarstyrkir frá NorFA 1987-1988 og 1996 vegna rannsóknanámsdvala í Noregi.
Rannsóknadvalarstyrkur: AgResearch Senior Research Fellowship, New Zealand, 1997-1998

Rannsóknasamstarf:
Í norrænum vinnuhóp um rannsóknir á erfðamörkum í norrænum nautgripakynjum (Genetic diversity and origin of the North European cattle breeds) 1994 – 1998. Styrkt af Norræna genbankanum fyrir húsdýr. 
Verkefnisstjóri í samstarfsverkefni um uppruna og erfðabreytileika norrænna sauðfjárstofna (Origin and genetic diversity of North European sheep breeds) frá 1999. Styrkt af Norræna genbankanum fyrir húsdýr.

Önnur störf: 
Formaður erfðanefndar búfjár 1991-2002.
Formaður ullarmatsnefndar frá 1990.
Prófdómari við Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri 1991-1999.
Í stjórn V. skorar NJF 1992-1999 – Formaður 1994-1999.
Í stjórn Norræna genbankans fyrir húsdýr frá 1991. Formaður 1999-2001.
Í fagráði RANNÍS um lífefni og auðlindir 2000-2002.
Í fagráði RANNÍS vegna markáætlunar um upplýsingatækni og umhverfismál 2001-2003.
Faglegur umsagnaraðili vegna umsókna um rannsóknaverkefni í búfjárrækt og fiskeldi fyrir Rannsóknaráð Noregs (Norges Forskningsråd) frá 2000.
Í fagráði Tækniþróunarsjóðs RANNÍS 2004-2005.
Í erfðanefnd landbúnaðarins frá 2003.
Í úrskurðarnefnd vegna gæðastýringar í sauðfjárrækt frá 2004.
Í háskólaráði Landbúnaðarháskóla Íslands frá mars 2005.

Námsferill

1977: Kandidatspróf: Bachelor of Science in Agriculture, Animal Science, University of Manitoba, Canada.

Doktorsnám í kynbótum búfjár við Landbúnaðarháskólann í Ási í Noregi (frá 1987 - ólokið)
 

Lokið eftirtöldum námskeiðum fyrir norræna doktorsnema: 
Biochemical and molecular genetics. - Swedish Univ. of Agric. Sci., Uppsala, 1987.
Breeding systems and economical breeding plans. - Royal Vet. and Agr. Univ., 
Copenhagen, Denmark, 1988.
Linear models and estimation of breeding values. - Agric. Univ. of Norway, 1989.
Quantitative genetics in animal breeding. - Univ. of Helsinki, Finland, 1990.
Bayesian Techniques in animal breeding. - Swedish Univ. of Agric. Sci., Uppsala, 1989.
Major Genes in Animal breeding. - Agric. Res. Inst., Iceland, 1992.
Theoretical and computational methods for nonlinear models in animal breeding.
- Royal Vet. and Agr. Univ., Copenhagen, Denmark, 1993
Hair and skin research methods - Research Centre Foulum, Denmark, 1996

Starfsferill

Aðstoðarmaður við beitartilraunir RALA og B.Í. sumurin 1976 og 1977
Aðstoðarsérfræðingur á tölfræðideild RALA 1983-1987
Sérfræðingur á búfjárdeild RALA 1987 – 1998
Sviðsstjóri búfjársviðs RALA frá 1998 (í 50% starfi frá 2001)
Dósent við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri (50% starf) frá 2001
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is