Skipurit og framkvæmdarstjórn LbhÍ

Framkvæmdastjórn LbhÍ

Daglegur rekstur Landbúnaðarháskóla Íslands er í höndum framkvæmdastjórnar LbhÍ en í henni eiga sæti:
Sæmundur Sveinsson, rektor
Ása L. Aradóttir, sviðsstjóri rannsóknasviðs og starfandi deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar
Brita Berglund, sviðsstjóri kennslu- og gæðamála
Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður Starfs- og endurmenntunardeildar
Theodóra Ragnarsdóttir, fjármálastjóri

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is