-- Spilpudegi LBHÍ og RML hefur verið frestað um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna -- nánar auglýst síðar.
Landbúnaðarháskóli Íslands og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins bjóða gesti velkomna á Hvanneyri á Spildudag. Fyrri part dags verða fluttar kynningar á lokaverkefnum nemenda á öllum námstigum LbhÍ og eftir hádegi verður sýning og spjall við Bútæknihús á Hvanneyri. Hægt verður að fræðast um jarðræktartilraunir og margt fleira spennandi ásamt kynningum og fræðslu frá RML.
Allir velkomnir!
Dagsetning:
föstudagur 21. ágúst 2020