Stafræni Háskóladagurinn

Nemendur og kennarar allra háskóla landsins svara spurningum í beinu streymi þann 27. febrúar milli kl. 12 og 16. Við í LbhÍ verðum með beint streymi milli 12 og 16 og gefum ykkur unnsýn í skólann og upplýsingar um grunnnám hjá okkur.

Skjáumst á Háskóladaginn!

Finndu draumanámið með nýrri leitarvél háskólanna á haskoladagurinn.is

Landbúnaðarháskólinn á haskoladagurinn.is

 

Dagsetning: 
laugardagur 27. febrúar 2021
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is