Háskólaráð

Háskólaráð Landbúnaðarháskóla Íslands er skipað skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008.

Í háskólaráði 2019 eiga sæti:
Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor LbhÍ
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir Sviðsstjóri hjá RML, fulltrúi Menntamálaráðuneytisins - Til vara: Þorvaldur Jónsson
Halldór Þorgeirsson, fráfarandi forstjóri UNFCCC og formaður Loftlagsráðs - Til vara: Hrönn Jörundsdóttir
Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi á Tannstaðabakka í Hrútafirði - Til vara: Hrönn Jörundsdóttir
Bjarni Diðrik Sigurðsson, fulltrúi starfsmanna - Til vara: Berglind Orradóttir
Jóhannes Kristjánsson, fulltrúi starfsmanna - Til vara: Þórey Ólöf Gylfadóttir
Hera Sól Hafsteinsdóttir, fulltrúi nemenda - Til vara: Sunna Þórarinsdóttir 

Fundargerðir háskólaráðs LbhÍ

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is