Háskólaráð

Háskólaráð Landbúnaðarháskóla Íslands er skipað skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008.

Í háskólaráði 2017 eiga sæti:
Sæmundur Sveinsson, rektor LbhÍ
Margrét Gísladóttir, framkvæmdarstjóri LK, fulltrúi Menntamálaráðuneytisins – Til vara: Sigríður Hallgrímsdóttir
Hilmar Bragi Janusson (til 2018) – Til vara: Eiríkur Blöndal
Bjarni Stefánsson (til 2018) – Til vara: Eiríkur Blöndal
Hafdís Hanna Ægisdóttir, fulltrúi háskólasamfélagsins – Til vara: Arngrímur Thorlacius
Helena Guttormsdóttir, fulltrúi háskólasamfélagsins – Til vara: Sigríður Kristjánsdóttir
Þuríður Lillý Sigurðardóttir, fulltrúi nemenda

Fundargerðir háskólaráðs LbhÍ

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is