Háskólaráð

Háskólaráð Landbúnaðarháskóla Íslands er skipað skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008.

Skipan háskólaráðs 2020-2021:

Aðalmenn

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor LbhÍ.
Guðveig Lind Eyglóardóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og hótelstjóri, fulltrúi mennta- og menningarmálaráðherra.
Halldór Þorgeirsson, plöntulífeðlisfræðingur, tilnefndur af háskólaráði.
Jón Kristófer Arnarson, námsbrautarstjóri garð- og skógarplöntubraut, fulltrúi starfsmanna.
Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent, fulltrúi starfsmanna.
Margrét Björnsdóttir, formaður nemendafélags LbhÍ og landslagsarkitektúrnemi, fulltrúi nemenda.
Torfi Jóhannesson, aðalráðgjafi á sviði landbúnaðar og skógræktar hjá Norrænu ráðherranefndinni, tilnefndur af háskólaráði. 

Varamenn

Álfheiður Sverrisdóttir, deildarfulltrúi, varamaður fyrir Jón Kristófer Arnarson.
Bjarni Freyr Gunnarsson, nemandi í búfræði, varamaður fyrir Margréti Björnsdóttur.
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir, bóndi Svartárkoti, varamaður fyrir Guðveigu Lind Eyglóardóttur.
Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri MAST, varamaður fyrir Halldór Þorgeirsson og Torfa Jóhannesson.
Ragnhildur Jónsdóttir, aðjúnkt og brautarstjóri náttúru- og umhverfisfræði, varamaður fyrir Jóhannes Sveinbjörnsson.
 

---

Samantekt á starfsemi Háskólaráðs

---

Fundargerðir háskólaráðs LbhÍ

---

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is