Sumarlokun kennsluskrifstofu

Sumarlokun kennsluskrifstofu er frá miðvikudeginum 7. júlí til þriðjudagsins 3. ágúst næstkomandi. Móttaka skólans á Hvanneyri og skiptiborð er opið mánudaginn 4. júlí til  föstudagsins 16. júlí frá kl 8-12 en verður lokar frá mánudeginum 19. júlí til þriðjudagsins 3. ágúst. Starfsfólk kennsluskrifstofu sendir sínar bestu sumarkveðjur og hlakkar til að þjónusta ykkur í ágúst. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is