Umsóknafrestur í framhaldsnám til 15. okt

Opið er fyrir umsóknir í meistaranám til náms á vorönn 2020 til 15. október n.k.

Hægt er að stunda einstaklingsmiðað rannsóknarnám til meistara- og doktorsprófs á fræðasviðum skólans sem eru búvísindi, hestafræði, landgræðsla, náttúru- og umhverfisfræði, skógfræði, skipulagsfræði. 

Nánari upplýsingar um framhaldsnám er að finna hér http://www.lbhi.is/framhaldsnam

-

Application Deadline for Postgraduate Studies in Spring Semester 2020 is 15th of October. Information in english http://www.lbhi.is/graduate_studies

Dagsetning: 
sunnudagur 15. september 2019 til þriðjudagur 15. október 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is