Vefkynning á meistaranámi í skipulagsfræði

Vefkynning á meistaranámi í skipulagsfræði.

Spjallað við Sigríði Kristjánsdóttur brautarsjóra og nemendur og skipulag námsins kynnt. Skipulagsfræði er þverfagleg og sjálfstæð fræðigrein sem tengist lögfræði, félagsfræði, hagfræði, landfræði, náttúrufræði, arkitektúr og verkfræði. Námið hefur sjálfbæra þróun og sköpun lífvænlegs umhverfis með áherslu á gagnrýna skipulagshugsun að leiðarljósi.

Við þú vinna með búsetugæði, atvinnulíf, samgöngukerfi og umhverfismál? Kynntu þér málið á vefkynningu miðvikudaginn 7. apríl kl 16 - 17 

Hlekkur á viðburðinn hér

Upplýsingar um námið hér

Dagsetning: 
miðvikudagur 7. apríl 2021
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is