Viðvera bókasafns- og upplýsingafræðings á Hvanneyri

Guðrún Þórðardóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur til viðtals á bókasafninu á Hvanneyri .
Svo ef það er eitthvað sem þarfnast úrlausnar varðandi upplýsingaleit, heimildaöflun, tilvitnanir o.fl. því tengt þá er um að gera að líta við og fá aðstoð.

Við verðum glaðar að sjá sem flesta,
Guðrún og Elín

Dagsetning: 
mánudagur 4. nóvember 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is