Vísindadagur LbhÍ

Vísindadagur LbhÍ er viðburðaröð þar sem fagdeildir skólans kynna verkefni sín og nýjustu rannsóknir fyrir samstarfsmönnum og nemendum. Viðburðurinn er haldinn tvisvar á ári. Allir velkomnir!
--
AUI’s Science Day is a seminar series where all faculties present ongoing research projects for colleagues and students. The Science Day is held bi-annually. Everyone welcome!

Teams hlekkur hér.

Rannsóknir LBHÍ í tölum
Christian Schultze fundarstjóri, Rannsókna- og alþjóðafulltrúi

Stjórn blómgunar í byggi
Jón Hallsteinn Hallsson prófessor
Ræktun & fæða / Agricultural Sciences

Aðlaðandi bæir, samkeppnishæfni og umhverfisvæn endurnýjun í Norrænum þéttbýlum
Helena Guttormsdóttir lektor
Skipulag & hönnun / Planning & Design

Endurheimt birkivistkerfa á 21. öld — áskoranir, leiðir og ávinningur (BirkiVist)
Ása Aradóttir prófessor
Náttúra & skógur / Environmental & Forest Sciences

--

Dagsetning: 
föstudagur 9. apríl 2021
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is