Vísindadagur LbhÍ / Aui's Science Day

Vísindadagur LbhÍ er ný viðburðaröð þar sem fag- deildirnar þrjár kynna verkefni sín og nýjustu rannsóknir fyrir samstarfsmönnum og nemendum. Viðburðurinn verður haldinn tvisvar á ári. Allir velkomnir

AUI’s Science Day is a new seminar series where all three faculties present ongoing research projects for colleagues and students. The Science Day will be held bi-annually. Everyone welcome!

Að þessu sinni fer dagskráin fram á netinu á Teams. / The day will take place online on Teams

Dagskrá / Program

10:00
Welcome
Christian Schultze, fundarstjóri, Rannsókna- og alþjóðamál

Icelandic dust ruling air and glaciers in Iceland and in the Arctic
Pavla Dagsson Waldhauserová Náttúra & skógur / Environmental and Forest Sciences

Production of strawberries with LEDs - Results of two winter growing seasons
Christina Stadler Ræktun & fæða / Agriculture Sciences

Ocean Literacy as a key step in sustainable coastal planning towards resilience in the Westfjords
Maria Wilke Skipulag & hönnun / Planning & Design

Nýsköpun án girðinga
Einar Mantyla Auðna Tæknitorg

--

For more information contact Christian Schultze

Dagsetning: 
föstudagur 27. nóvember 2020
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is