Fluturë Novakazi plöntusjúkdómafræðingur heldur kynningu

Fluturë Novakazi frá Þýskalandi sem mun vinna í samnorræna PPP bygg-verkefninu heldur stuttan kynning um sjálfan sig og fyrri rannsóknarverkefni. Kynningin verður haldin í Nautaflötum, Keldnaholti. 

Dagsetning: 
þriðjudagur 8. janúar 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is