Garðyrkjubrautir - mæting nýnema

Móttaka nýnema (staðar- og fjarnemar) verður á Reykjum 20. júní kl. 9:00 – 16:00 og í Grasagarði Reykjavíkur þann 21. júní frá kl. 9:00 til 12:00 og er áríðandi að allir mæti báða dagana.

 

Dagsetning: 
miðvikudagur 20. júní 2018 til fimmtudagur 21. júní 2018
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is