Móttaka nýnema - Háskólanám og Búfræði

Skólaárið í búfræði hefst mánudaginn 20. ágúst kl. 9:00 með móttöku nýnema og hefst síðan kennsla samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 21. ágúst. Fjarnemar í Búfræði fá boð í tölvupósti um skólabyrjun.

Í háskólanám (BS/MS) verður nýnemadagur sömuleiðis mánudaginn 20. ágúst kl. 9:00 og er skyldumæting fyrir alla nýnema fyrstu þrjá daga skólaársins, 20. -22. ágúst.

Dagsetning: 
mánudagur 20. ágúst 2018
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is