Útskrift nemenda á háskólabrautum og búfræðibraut við LbhÍ

Útskrift nemenda á háskólabrautum og búfræðibraut við LbhÍ.
Föstudaginn 1. júní kl. 14:00 verður brautskráning frá Hjálmakletti í Borgarnesi (MB). Að athöfn lokinni er nemendum og nánustu aðstandendum þeirra boðið til kaffiveitinga í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.

Dagsetning: 
föstudagur 1. júní 2018
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is