Landsýn 2018

Ráðstefnan Landsýn – Vísindaþing landbúnaðarins verður haldin í Salnum í Kópavogi föstudaginn 23. febrúar 2018.

Að ráðstefnunni standa Matís, Hafrannsóknastofnun, Landgræðsla ríkisins, Skógræktin, Háskólinn á Hólum, Bændasamtök Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands.

Nánari dagskrá síðar!

Dagsetning: 
föstudagur 23. febrúar 2018
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is