Náttúra & Skógur

Skógfræði

Image

BS gráða – 180 ECTS einingar 

Sjálfbær skógrækt, skógarnýting og vistheimt á illa förnu landi

Á námsbrautinni er um að ræða nám með áherslu á sjálfbæra skógrækt, skógarnýtingu og á vistheimt á illa förnu landi. Ekki er boðið upp á hliðstæða samsetningu náms við aðra íslenska háskóla.

Staðarnám og fjarnám.

Brautarstjóri er Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir.

Er námið fyrir þig?
  • Hefur þú áhuga á trjám? 
  • Vilt þú geta ræktað skóg? 
  • Hefur þú gaman af grænu umhverfi? 
  • Ertu forvitin(n) um gagnsemi og nýtingarmöguleika skóga? 
  • Langar þig að græða landið? 
Image

Skipulag náms í skógfræði

Image
Skiptinám

Alþjóðafulltrúi Landbúnaðarháskóla Íslands vinnur að því efla samstarf við erlenda háskóla og stofnanir og hefur umsjón með nemenda- og kennaraskiptaáætlunum á borð við Nordplus og Erasmus+ . Alþjóðafulltrúi stuðlar að aukinni þátttöku háskólans í ýmsum áætlunum Evrópusambandsins á sviði vísinda, menntunar og þjálfunar. 

Alþjóðafulltrúi veitir nemendum og kennurum upplýsingar um erlent samstarf LbhÍ og þau tækifæri sem þar liggja. Má þar m.a. nefna umsóknir um styrki til nemenda- og kennaraskipta.

Nánar

Image

Framhaldsnám í skógfræði

Image

Tækifæri er á áframhaldandi námi til meistaragráðu í skógfræði eða landgræðslu við LBHÍ eða aðra háskóla. 

Image

Hvað segja nemendur?

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image