Samfélag og atvinnulíf

Samfélagið

Image
Lengi býr að fyrstu gerð
Samstarfssamningur er á milli Grunnskóla Borgarfjarðar, leikskolans Andabæjar og Landbúnaðarháskóla Íslands.

Skólar eru hluti af samfélaginu og hlutverk þeirra felst í því að leiða nemendur inn í þetta samfélag, gera þá meðvitaða um þau störf sem þar eru unnin og hvernig það sem þau læra tengist störfunum.

Hlekkur á samstarfssamninginn
Image

Atvinnulífið

Image
Orkídea
Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Nánar á vef Orkídeu
Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image