Laus störf

Hér má finna lista yfir laus störf hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. Frekari upplýsingar má nálgast hjá mannauðsstjóra.
Skoða mannauðsstefnu LBHÍ.

Image
Lektor í plöntukynbótafræði / Assistant professor in Plant Breeding

Laust er til umsóknar starf lektors í plöntukynbótafræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Staðan er innan deildar Ræktunnar og fæðu sem hefur það að aðalmarkmiði að deila, varðveita og dýpka þekkingu á sviði jarðræktar og búfjárfræða. Enn fremur er leitast við að efla nýsköpun í gegnum rannsóknir og kennslu. Viðfangsefni deildarinnar eru þverfagleg og blandast þar saman líffræðilegir, tæknilegir, efnahagslegir og samfélagslegir þættir sem tengjast landbúnaðarframleiðslu og áhrifum hennar á umhverfið og samfélagið í heild.

Starfið felur í sér vinnu við kornkynbótaverkefni og mun viðkomandi m.a. sjá um erfðamengjamat fyrir bygg. Þróa þarf kornkynbótaverkefnið áfram og taka inn hveiti og hafra ásamt því að sinna vísindarannsóknum sem eru nauðsynlegar til að ná árangri í kynbótastarfinu og styðja við það.


The Faculty of Agricultural Sciences seeks an applicant for the position of an Assistant Professor in plant breeding at the Agricultural University of Iceland. The faculty's primary responsibility is to share and preserve knowledge while improving understanding in the field of land use and livestock management. Moreover, it seeks to foster innovation through research, dissemination, and education. The covered topics are diverse and span interdisciplinary aspects, encompassing biological, technical, economic, and social factors associated with agricultural production and its broader impact on the environment and society.

The role encompasses tasks related to a cereal breeding project, including the assessment of breeding value and crossing schemes for barley. The advancement of the cereal breeding project requires additional refinement, encompassing the inclusion of wheat and oats. Moreover, individuals involved must actively engage in scientific research, a crucial component for the program's success.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Uppbygging alþjóðlega viðurkenndra rannsókna á sviði erfðafræði og erfðamengja til að þróa bætt afbrigði korns

 • Uppbygging á nýrri kynbótaáætlun fyrir vetrarhveiti og hafra

 • Birting ritrýndra vísindagreina, öflun rannsóknarstyrkja og virk þátttaka í alþjóðlegu og innlendu samstarfi

 • Kennsla og þróun námskeiða á grunn- og framhaldsstigi

 • Leiðbeining nemenda í rannsóknaverkefnum

 • Virk þátttaka í faglegu þróunarstarfi og uppbyggingu innan skólans


 • Development and implementation of genetic and genomic methods for development of improved grain varieties

 • Establishment of a new breeding plan for winter wheat and oats

 • Publication of peer-reviewed scientific articles, acquisition of research grants, and active participation in international and domestic collaborations

 • Teaching and development of courses at the undergraduate and graduate levels

 • Guidance of students in research projects

 • Participation in the faculty¿s administrative work as relevant


Hæfniskröfur

 • Doktorspróf í kynbótafræðum eða skyldum greinum

 • Reynsla af rannsóknum og störfum sem tengjast ræktun á nytjaplöntum

 • Reynsla af þátttöku í rannsóknarverkefnum og öflun rannsóknarstyrkja.

 • Umsækjandi hafi birt rannsóknir sínar á viðurkenndum alþjóðlegum vettvangi og hafi skýra framtíðarsýn á kennsluháttum, rannsóknum og þróun fræðasviðsins.

 • Geta til að vinna sjálfstætt og sem hluti af hóp

 • Samstarfshæfni og lipurð í samskiptum

 • Mjög góð enskukunnátta, íslenskukunnátta æskileg


 • PhD in plant breeding or related fields

 • Experience in research and development related to cultivation of crop plants

 • Experience in teaching, along with the ability and willingness for diverse knowledge dissemination in the field

 • Experience in participating in research projects and applying and securing research funds.

 • Clear vision for the future of research and pedagogic approach for teaching in the field

 • Ability to work independently and as part of a team

 • Excellent collaboration and communication skills.

 • Excellent command of English and preferably Icelandic

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni vottorð um námsferil sinn og störf, ritaskrá, skýrslu um vísindastörf og önnur störf sem þeir hafa unnið, kynningarbréf þar sem m.a. koma fram upplýsingar um rannsóknaráherslur og hugmyndir um kennsluaðferðir/þróun þekkingarmiðlunar á sviðinu.

Athygli er vakin á því að samkvæmt reglum LbhÍ er rektor heimilt að veita framgang í starf dósents eða prófessors strax við nýráðningu ef umsækjandi uppfyllir viðkomandi hæfnisviðmið.

Landbúnaðarháskóli Íslands áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.


Applicants must enclose with their application a certificate of their academic career and work, a bibliography, a report on scientific work and other work they have done, a cover letter including information on research emphases and ideas for teaching methods/development of knowledge dissemination in the field.

Attention is drawn to the fact that according to AUI's rules, the Rector may grant promotion to the position of associate professor or professor immediately upon new appointment if the applicant meets the relevant qualification criteria.

The Agricultural University of Iceland reserves the right to reject all applications. All applications will be answered when a decision on recruitment has been reached.

Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 08.03.2024

Nánari upplýsingar veitir

Erla Sturludóttir, erla@lbhi.is

Sími: 4335000

Guðmunda Smáradóttir, gudmunda@lbhi.is

Sími: 4335000

 
Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image