Landbúnaðarsafn Íslands

Sögu landbúnaðar á Íslandi
gerð skil

Image

Landbúnaðarsafn Íslands er byggt á grunni Búvélasafnsins sem starfað hafði á Hvanneyri um langt árabil. Búvélasafnið rakti sögu sína til ársins 1940.

Safnið er staðsett í Halldórsfjósi á Hvanneyri og er opið almenningi. Safnstjóri er Ragnhildur Helga Jónsdóttir 

Vefur Landbúnaðarsafns Íslands

Landbúnaðarsafn Íslands er sjálfseignarstofnun sem formlega var stofnað 14. febrúar 2007. Stofnaðilar eru Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ), sveitarfélagið Borgarbyggð og Bændasamtök Íslands (BÍ). Í stjórn safnsins eiga sæti, auk fulltrúa áðurnefndra stofnana, þjóðminjavörður eða fulltrúi hans og fulltrúi tilnefndur af landbúnaðarráðherra.

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image