Hópurinn ásamt ráðherra á Hvanneyri

Alþjóðafulltrúar háskólanna funda á Hvanneyri

Hópur alþjóðafulltrúa háksólanna hittust á vinnufundi á Hvanneyri mánudaginn 9. maí s.l. Christian Schultze rannsókna- og alþjóðafulltrúi LBHÍ tók á móti hópnum sem fundaði í aðalbyggingu LBHÍ á Hvanneyri. Það hitti þannig á að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var í heimsókn á Hvanneyri og hitti á hópinn.

  

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image