TreProX stefnir að því að búa til grunn fyrir framleiðslu skógarafurða á Íslandi og kenna aðferðir við vinnslu trjáa til viðarframleiðslu. Mynd skograektin.is

TreProX þróun á stöðlum og þekkingu fagaðila í viðarframleiðslu á Íslandi

TreProX stefnir að því að búa til grunn fyrir framleiðslu skógarafurða á Íslandi og kenna aðferðir við vinnslu trjáa til viðarframleiðslu. Mynd skograektin.is
Styrknum veitt móttaka. Fra vinstri: Eiríkur Þorsteinsson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Ólafur Eggertsson hjá Skógræktinni, Ágúst Hjörtur Ingþórsson hjá Rannís, Björn Jónsson hjá Skógræktinni, Christian Schultze hjá LbhÍ, Björgvin Eggertson hjá LbhÍ. Mynd Rannís

Landbúnaðarháskóli Íslands hlaut Erasmus+ styrk fyrir verkefnið nýsköpun í þjálfun og aðferðum við viðarframleiðslu og staðlagerð, (e. Innovations in Training and Exchange of standards for Wood Processing).

Verkefnið kallast TreProX stefnir að því að búa til grunn fyrir framleiðslu skógarafurða á Íslandi og kenna aðferðir við vinnslu trjáa til viðarframleiðslu. Aðal áhersla er á samskipti og samnýtingu efnis til kennslu, nemenda og kennara skipti og að búa til staðla og þekkingu fagaðila í viðarframleiðslu á Íslandi.

Verkefnið er leitt af fjölþjóðlegu teymi sérfræðinga frá Landbúnaðarháskóla Íslands, Skógrækt ríkisins, Trétækniráðgjöf slf, Linnaeus háskólann í Svíðþjóð og háskólann í Kaupmannahöfn. Styrkurinn til verkefnisins er um 40 milljónir ISK og er til þriggja ára. 

english:

The Agriculture University of Iceland has been granted Erasmus fundings for a strategic partnership project titled “Innovations in Training and Exchange of Standards for Wood Processing”.

The so called TreProX-project aims to create the foundation for an emerging small-scale, forest-based industry in Iceland and to enhance teaching methods and materials in the forest sector for participating countries. Key focus lays on the exchange and transfer of teaching materials, learning units, student and teacher exchanges and above all on the implementation of standards and certification schemes for quality assurance in the field of timber production.

The project is conducted by an international team of experts from the Agricultural University of Iceland, the Icelandic Forest Service, the Innovation Centre Iceland, the Linnaeus University (Sweden) and University of Copenhagen (Denmark). The project is funded with 284.868 EUR.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image