Skógrækt og umhverfi

Föstudaginn 24. maí verður haldin fræðafundur í húsnæði Garðyrkjuskólans á Reykjum sem nefnist Skógrækt og umhverfi (e. Management effects on environmental services of forest ecosystems: carbon, bioenergy, water and biodiversity). Þarna munu margir af fremstu vísindamönnum Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fjalla um nýjustu rannsóknir sem tengjast skógrækt og umhverfismálum, með áherslu á votlendi, vatn og vatnsgæði. Öll erindi verða á ensku.

Það er Skógfræðingafélag Íslands (www.skogfraedi.is), sem stendur að þessum viðburði, í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands, Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá og norrænu samstarfsverkefnin FSC-Sink, CAR-ES, CNP og WTH um umhvefisrannsóknir í skógum.

Tími: Fræðafundurinn stendur allan föstudaginn (8:45-16:30) 24. maí 2013.
Skráning: Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig með tölvupósti hjá undirrituðum (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)
Kostnaður: er 3000 kr, en fundargögn, morgunn- og síðdegiskaffi og hádegismatur eru innifaldir í því.

Drög að dagskrá:
Fundarstjóri: Hlynur Óskarsson, deildarforseti umhverfisdeildar
Fundur settur 8:45
Topics: Forestry, Water and Wetlands
9:00 Dr. Eva Ring, SkogForsk, Sweden - Long-term effects on soil-solution chemistry of forest fertilization at two nitrogen-limited forest sites: Effects after final felling and soil scarification.
9:30 Dr. Karin Hansen, IVL - Swedish Environmental Research Institute - Effects of forest ditch cleaning on water chemistry and fauna
10:00 Kaffi
10:30 Dr. Elve Lode, Univ. of Tallin, Estonia (and SLU) - Peatlands forestry effects on the bog core areas
11:00 Dr. Kestutis Armolaitis and Dr. Jurate Aleikikoviné, Inst. of Forestry, Lithuania - Soil water: solution quality in forest and agro ecosystems
11:30 Dr. Mats Fröberg, Swedish Univ. of Agricultural Sciences - How does forest status affect water chemistry in Swedish headwater streams?
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00 Dr. Zane Libiete, Latvian State Forest Research Institute - Capacity of sedimentation ponds to reduce export of suspended solids and dissolved nutrients after ditch network renovation in Latvia.
13:15 Dr. Dagnija Lazdina, Latvian State Forest Research Institute - Effect of wood ash and waste water sludge fertilisers on soil solutions and decidous tree growth

Topics: Biodiversity and whole-tree harvest
13:30 Dr. Magne Sætersdal, Skog og landskap, Norway - Colonisation of retention patches by epiphytic lichens: is connectivity between patches important at the landscape scale?
14:00 Silje Skår, Univ. of Life Sciences, Norway - Modelling the ecological consequences of whole tree harvest for bioenergy production
14:30 Kaffi

Topic: The ForHot project in Iceland
15:00 Dr. Bjarni D. Sigurdsson, Dr. Edda S. Oddsdóttir o.fl. - The ForHot project: an overview over 2012 and 2013 results and activities.
15:30 Elin Gudmundsdottir o.fl. Agric. Univ. Iceland - Vegetation changes in the ForHot research area since warming started in 2008
16:00 Magnus Ellström et al. Lund University, Sweden.- First results from the ForHot meshbag experiment.
16:30 Umræður

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image