Dagskrá í tilefni 80 ára afmæli Tilraunabúsins á Hesti

80 ára afmæli Hestbúsins

Hátíðardagskrá í fjárhúsunum á Hesti

Að loknum fagfundi hefst dagskrá í fjárhúsunum á Hesti kl. 18:00 fimmtudaginn 21. mars í tengslum við 80 ára afmæli Hestbúsins. Farið verður yfir sögu Tilraunabúsins og þýðingu starfsins sem og starfsemin og búrekstur reifaður í dag. Þá verða húsin skoðuð og léttar veitingar og skemmtun í boði.

Afmælisráðstefna í tilefni 80 ára afmælis Hestbúsins

Föstudaginn 22. mars verður síðan afmælisráðstefna á Hvanneyri kl 9-17 í aðalbyggingu LBHÍ á Hvanneyri. Á ráðstefnunni verður farið yfir rannsóknastarfið á Hesti og áhrif þess á þróun sauðfjárræktar í landinu síðustu 80 árin og að síðan horft til framtíðar og hverjar séu áherslur í ræktun og rannsóknum á komandi áratugum. Hlekkur á streymi afmælisráðstefnu.

Dagskrá

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image