Bestu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári með þökk fyrir liðið

Skiptiborð Landbúnaðarháskóla Íslands er lokað frá 22. desember og opnar aftur mánudaginn 5. janúar.
Nemendur sem þurfa að ná á kennsluskrifstofuna eru beðnir um að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Annars bendum við á heimasíðu skólans, LBHI.is þar sem finna má netföng starfsmanna.
Einnig viljum við benda á að mötuneyti Landbúnaðarháskólans opnar aftur mánudaginn 5 janúar.

Sjúkra- og endurtökupróf 5. - 14. janúar 2026

Föstudaginn 19. desember mun opnast í Uglu fyrir skráningar í sjúkra- og endurtökupróf sem fara fram dagana 5. - 14. janúar.

Þið finnið dagsetningar og tímasetningar á prófunum í próftöflunni á Uglunni. 

Es. þeir sem lenda í skráningarvandræðum geta haft samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Við óskum ykkur Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image