Skiptiborð Landbúnaðarháskóla Íslands er lokað frá 22. desember og opnar aftur mánudaginn 5. janúar.
Nemendur sem þurfa að ná á kennsluskrifstofuna eru beðnir um að senda tölvupóst á
Annars bendum við á heimasíðu skólans, LBHI.is þar sem finna má netföng starfsmanna.
Einnig viljum við benda á að mötuneyti Landbúnaðarháskólans opnar aftur mánudaginn 5 janúar.
Sjúkra- og endurtökupróf 5. - 14. janúar 2026
Föstudaginn 19. desember mun opnast í Uglu fyrir skráningar í sjúkra- og endurtökupróf sem fara fram dagana 5. - 14. janúar.
Þið finnið dagsetningar og tímasetningar á prófunum í próftöflunni á Uglunni.
Es. þeir sem lenda í skráningarvandræðum geta haft samband á
Við óskum ykkur Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.





