Búfræðingurinn 2016 er kominn út

Á hverju ári gefa útskriftarnemar á búfræðibraut út blaðið "Búfræðingurinn". Blaðið er í senn til gagns og gamans en í því má finna upplýsingar um verðandi búfræðinga, innsendar greinar frá kennurum og sögur úr náminu. Blaðið er sent á öll lögbýli á landinu og er einnig dreift innan Landbúnaðarháskólans.

Fyrir áhugasama er hægt að lesa rafræna útgáfu Búfræðingsins 2016 hér.

Háskóli Íslands
Búfræðingar LbhÍ 2016

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image