Erasmus+ opnar dyr fyrir búfræðinema LBHÍ – CJAJ keppni í París 2026 

Nemendur í búfræðinámi við Landbúnaðarháskóla Íslands geta nú tekið þátt í alþjóðlegum verkefnum í gegnum Erasmus+ áætlunina. Með því að dvelja erlendis í starfsnámi, skiptinámi eða keppnum öðlast nemendur dýrmæta reynslu, kynnast nýjum starfsháttum og efla faglega færni sína.

 CJAJ – Kúadómskeppni í París  

  • Annars árs nemar geta sótt um þátttöku í  Concours Général Agricole – CJAJ keppninni í París.  
  • Keppnin fer fram á International Agricultural Show í Porte de Versailles, Frakklandi.  
  • LBHÍ hefur tryggt pláss fyrir þrjá nemendur og munu tveir fylgdaraðilar ferðast með hópnum.  
  • Ferðadagar eru 23.–26. febrúar 2026  
    (CJAJ keppnin sjálf er þriðjudag & miðvikudag)  

Hvernig sækja nemendur um?  

  • Sótt er um í gegnum Uglu, frestur til 13. nóvember. 
  • Erasmus+ styrkur veitir fjárhagslegan stuðning til þátttöku.  
  • Nemendur fá tækifæri til að kynnast evrópskum samstarfsaðilum, sérhæfingu í nautgriparækt og alþjóðlegu tengslaneti.  

Smelltu hér til að sjá kynningarmyndband keppninnar 

Sjá meira á:  

https://www.concours-general-agricole.fr  

 https://www.facebook.com/concoursgeneralagricole  

https://www.instagram.com/concoursgeneralagricole  

UGLA - Búfræðin: CJAJ keppnin í Kúadómi í París 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image