Gamla bæjartorfan friðlýst formlega af Sigmundi Davíð á Hvanneyrarhátíð

Gamla bæjartorfan á Hvanneyri ásamt minjum, flæðiengjum og fitjum á bökkum Hvítár verður friðlýst á Hvanneyrarhátíðinni nk. laugardag. Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, mun gera það með formlegum hætti á tröppum Hvanneyrarkirkju kl 13.30.

Friðlýsingin mun taka til gömlu húsana, ásýndar staðarins, mannvistarleifa, garða, minningarmarka í kirkjugarði, jarðræktarminja, flóðgarða og áveitukerfa sem tengdust engjarækt á bökkum Hvítár. Er þetta í fyrsta sinn sem húsaminjar og menningarheildir eru friðlýstar.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image