Gunnhildur Gísladóttir hefur hafið störf sem aðstoðarmaður í rannsóknum við Landbúnaðarháskóla Íslands

Gunnhildur Gísladóttir, hér í miðið, við vinnu við tilraunir ásamt starfsmönnum jarðræktarmiðstöðvar LBHÍ

Gunnhildur Gísladóttir nýr starfmaður við rannsóknir

Fyrr í sumar var ráðið í stöðu aðstoðarmanns í rannsóknum. Gunnhildur Gísladóttir hefur þegar hafið störf en hún lauk BS prófi í búvísindum í vor og hlaut jafnframt verðlaun fyrir góðan árangur á BS prófi. Gunnhildur er starfseminni vel kunnug en hún hefur starfað m.a. við Jarðræktarmiðstöð LBHÍ.

Við bjóðum Gunnhildi innilega velkomna!

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image