Háskóladagurinn 2016

Háskóladagurinn fór fram um síðustu helgi á höfuðborgarsvæðinu. Landbúnaðarháskólinn var sem fyrr með kynningu á náminu sem í boði er, á Háskólatorgi HÍ. Nemendur af öllum háskólabrautum LbhÍ tóku á móti gestum og sögðu áhugasömum frá náminu og lífinu í LbhÍ. Takk fyrir komuna!

Næstu tvær vikur halda allir háskólar landsins í valda framhaldsskóla utan höfuðborgarsvæðis til að hitta nemendur. Dagskráin er sem hér segir:

  • Ísafjörður, MÍ 7. mars kl. 11 - 12:30
  • Akranes, FVA 8. mars kl. 10 - 11:30
  • Grundarfjörður, FSN 8. mars kl. 14 - 15:30
  • Selfoss, FSU 14. mars kl. 10 - 11:30
  • Höfn, FAS 15. mars kl. 10 - 11:30
  • Egilsstaðir, ME 16. mars kl. 10 - 11:30
  • Akureyri, VMA 17. mars kl. 9:30 - 11
  • Akureyri, MA 17. mars kl. 13 - 14:30
  • Sauðárkrókur, FNV 18. mars kl. 9:45 - 11:15

Vonandi náum við að hitta alla þá sem vilja kynna sér áhugavert og hagnýtt nám sem í boði er í LbhÍ!

Háskóli Íslands
Hér er hluti kynningarhópsins sem tók þátt í Háskóladeginum 5. mars

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image